„Vistkerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.11.4 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:The Earth seen from Apollo 17.jpg|thumb|right|Vistkerfi er einhver skilgreindur hluti af lífhvolfi jarðar.]]
'''Vistkerfi''' er [[hugtak]] í [[vistfræði]] og vísar til safns af ferlum og einingum sem taka þátt í og valda hegðun einhvers skilgreinds hluta af [[lífhvolf]]inu. Hugtakið á venjulega við um allar [[líf|lifandi]] og [[líflaus]]ar einingar og samspil þeirra á tilteknum stað, sem getur verið risavaxinn (t.d. [[Atlantshaf]]ið) eða agnarlítill (t.d. eittheilinn [[fiskabúr]]í Kormáki), sbr. hugtakið [[visthrif]]. Sumir líta svo á að vistkerfi stjórnist af lögmálum [[kerfisfræði]]nnar og [[stýrifræði]]nnar líkt og öll önnur [[kerfi]]. Aðrir telja að vistkerfi stjórnist fyrst og fremst af tilviljunarkenndum atvikum, áhrifum þeirra á lífvana efni og viðbrögðum lífvera.
 
== Tenglar ==