„The Chicks“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m laga tilvísanir
Lína 46:
{{tilvitnun2|„Sumir forstjórar útgáfufyrirtækja eiga eftir að reka sjálfa sig fljótlega því Dixie Chicks eru drottningar honky-tonk-stefnunnar. Ef tónleikarnir þeirra í [[Birchmere]] í síðustu viku var einhverskonar vísbending þá eiga þessar píur eftir að gera það gott; þrátt fyrir að ekkert stóru útgáfufyrirtækjanna hafi stokkið í djúpulaugina og gert við þær samning.“ |Eric Brace, ''[[The Washington Post]]'' 30. mars 1992<ref name="Brace">{{Vefheimild|höfundur=Brace, Eric|url=http://www.highbeam.com/doc/1P2-998203.html|titill=Dixie Chicks|mánuður=30. mars|ár=1992|útgefandi=''[[The Washington Post]]''|mánuðurskoðað=28. mars|árskoðað=2008}}</ref>}}
 
Lynch, sem hafði verið neydd í hlutverk aðalsöngkonu á þriðju breiðskífu sveitarinnar, ''[[Shouldn't a Told You That]]'' sem kom út árið 1993, náði ekki að stækka áhangendaskara sveitarinnar út fyrir Texas og Nashville. Tveir meðlimir Dixie Chicks yfirgáfu sveitina, Lynn og Lynch. Lynn leist ekki á þá þróun sem var að verða í tónlist sveitarinnar.<ref name= "8 Note">{{Vefheimild|titillútgefandi=8 Note Online|mánuðurskoðað=10. febrúar|árskoðað=2008|url=http://www.8notes.com/biographies/dixie_chicks.asp#Group_History|titill=Dixie Chicks Biography}}</ref> Lynch vildi hins vegar eyða meiri tíma heima með dóttur sinni. Á þessum tíma kynnti [[stálstrengjagítar]]leikarinn [[Lloyd Maines]] hljómsveitina fyrir dóttur sinni, Natalie, sem var einnig upprennandi tónlistarmaður.<ref name="dm112395">{{cite news | url=http://www.dallasobserver.com/1995-11-23/music/red-hot/1 | title=Red hot | author=Willonsky, Robert | newspaper=[[Dallas Observer]] | date=November 23,. nóvember 1995}}</ref> Natalie kom síðar í stað Lynch sem aðalsöngkona.<ref name="Dickerson">{{Bókaheimild|höfundur=Dickerson, James L.|ár=2000|titill=Dixie Chicks: Down-Home and Backstage|útgefandi=Taylor Trade Publishing Dallas, Texas|ISBN=ISBN 0-87833-189-1}}</ref>
 
Nýr umboðsmaður sveitarinnar, Simon Renshaw, náði tali af [[Scott Simon]] útgefanda og skrifaði undir þróunarsamning við Nashville-deild [[Sony Music Entertainment]]. Samningurinn var fullgiltur sumarið 1995.<ref name="dm112395">{{Fréttaheimild| url=http://www.dallasobserver.com/1995-11-23/music/red-hot/1 | titill=Red hot | höfundur=Willonsky, Robert | ritverk=[[Dallas Observer]] | dagsetning=23. nóvember 1995}}</ref>
 
Nú breyttist ímynd sveitarinnar með mannabreytingum; þær skildu við kúrekaímyndina og sveitin tók upp hefðbundnara tónlistarútlit og höfðaði þannig til stærri hlustendahóps.<ref name="Ankeny">{{Vefheimild|höfundur=Ankeny, Jason|url=http://www.allmusic.com/artist/p33484|titill= Dixie Chicks Biography|mánuðurskoðað=31. desember|árskoðað=2009}}</ref> Renshaw sendi [[Blake Chancey]] til Austin til að vinna að upptökum með hljómsveitinni.
Lína 319:
 
=== Önnur verðlaun ===
* 2006: [[ACLU]] „Bill of Rights“-verðlaunin<ref>{{Vefheimild| url=http://www.aclu-sc.org/news_stories/view/102335/ | útgefandi=[[ACLU]] | titill=Dixie Chicks: It Didn't Take 'Courage' to Stand Up for Free Speech | ármánuður=14. febrúar | ár=2007}}</ref>
 
== Tónleikaferðlög ==