„RetRoBot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gormstunga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gormstunga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
Árið 2013 gaf RetRoBot svo út tvö ný lög, ''Insomnia'' og ''Something'' en einnig gáfu þeir út myndband fyrir fyrrnefnda lagið sem var leikstýrt og framleitt af Daða Frey en Atli Eyberg, vinur hljómsveitarmeðlimanna, fór með aðalhlutverk.
 
Hljómsveitin hélt áfram að halda tónleika árið 2013 en í mun minna mæli en þeir höfðu áður gert. Hljómsveitin kom síðast fram á [[Iceland Airwaves]] tónleikahátíðinni í nóvember 2013 en eftir það hætti hún að spila og hefur ekki komið opinberlega fram síðan.<ref>[http://icelandairwaves.is/pdf/schedule.pdf Dagskrá] Iceland Airwaves 2013.</ref> Síðast sást hljómsveitin öll saman í skírn sonar Gunnlaugs í júní 2015.
 
Daði Freyr flutti til Berlínar á haustmánuðum 2014 og stofnaði einmenningshljómsveitina ''Mixophrygian'' og gaf út sína fyrstu plötu 2. september 2015.