„RetRoBot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gormstunga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gormstunga (spjall | framlög)
lagaði kommur
Lína 1:
[[File:Retrobot.jpg|thumb|Plötuumslag Blackout, einu plötu RetRoBot. Á framhlið plötunnar er gítarleikarinn Mummi en myndina tók Friðrik Már Jensson.]]
'''RetRoBot''' var skammlíf íslensk hljómsveit stofnuð árið 2011 af Daða Frey Péturssyni, rafheilirafheila og söngursöngvara, og Kristjáni Pálma Ásmundssyni, gítarleikara og söngvara. Ári síðar bættust í hópinn Gunnlaugur Bjarnason, söngvari, og Guðmundur „Mummi“ Einar Vilbergsson, gítarleikari. Fyrsta lagið sem hljómsveitin gaf út var lagið ''Generation''. 31. mars sama ár vann RetRoBot [[Músíktilraunir]] sem haldnar voru í Austurbæ. Sama ár gaf hljómsveitin út stuttskífuna ''Blackout'' sem var þeirra eina plata.
 
== Saga ==