Munur á milli breytinga „Ásdís Thoroddsen“

ekkert breytingarágrip
m
'''Ásdís Thoroddsen''' (fædd 26. febrúar 1959) er íslenskur [[leikstjóri]], framleiðandi og [[leikskáld]]. Hún starfrækir framleiðslufyrirtækið [[Gjóla ehf|Gjólu ehf]].
 
Hennar fyrstu spor í kvikmyndagerðinni var sem aðstoðarmaður við kvikmyndatöku í sjónvarpsmyndinni [[Paradísarheimt]], sem byggðist á samnefndri bók eftir [[Halldór Laxness]]. Þýska sjónvarpsstöðin NDR gerði myndina.