Munur á milli breytinga „Ásdís Thoroddsen“

m
Viðbætur
m (Viðbætur)
m (Viðbætur)
Árið 1992 var fyrsta kvikmynd hennar í fullri lengd Ingaló, tekin inn í keppnina Semaine de la critique á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Ingaló fjallar um uppreisnargjarna stúlku og bróður hennar úr íslensku sjávarþorpi. Kvikmyndin Ingaló hlaut aðalverðlaun á Norrænu kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg (Festival du cinéma nordique de Rouen) og Sólveig Arnarsdóttir hlaut verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk Ingulóar. Þá var kvikmyndin valin inn á sýningu í New Films/New Directors í Museum of Modern Art í New York árið 1993.
 
Ásdís hefur skrifað handrit fyrir eigin kvikmyndir, fyrir útvarp og svið. Ásdís hefur leikstýrt fjölda útvarpsleikrita og þáttaröðin Ástand sem hún samdi og leikstýrði var tilnefnd til Prix Europa ljósvakasjónvarps-verðlaunanna og útvarpsverðlaunanna.
 
Sem leikstjóri (kvikmyndir):