„Robert Nozick“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Lína 35:
Í ''Heimspekilegum útskýringum'' tekst Nozick á við ýmis erfið viðfangsefni, þ.á m. vandann við að skilgreina ''[[þekking]]u'' í kjölfarið á grein [[Edmund Gettier|Edmunds Gettier]], sem hafði fært fram sannfærandi gagndæmi við hefðbundnu skilgreiningunni sem rakin er til [[Platon]]s.
 
Nozick gefyrgefur yfirlit yfir skrifin um Gettier vandann (sem voru þegar 1981 allmiklar) og leggur síðan til sína eigin lausn. P er tilfelli af þekkingu þegar (1) p er sönn, (2) S trúir að p, (3) ef p væri ekki sönn, þá myndi S ekki trúa að p, og (4) ef p væri sönn, þá myndi S trúa að p (þar sem p stendur fyrir tiltekna [[staðhæfing]]u og S fyrir persónu). Með öðrum orðum skiptir hann út platonsku réttlætingunni fyrir huglægum skilyrðum.
 
== Stíll ==