„Raymond Chandler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi sk:Dashiell Hammett (strongly connected to is:Dashiell Hammett)
Þolfall vantaði í Svefninn langa.
Lína 1:
'''Raymond Thornton Chandler''' ([[23. júlí]], [[1888]] – [[26. mars]], [[1959]]) var [[BNA|bandarískur]] [[rithöfundur]] þekktastur fyrir [[leynilögreglusaga|leynilögreglusögur]] sínar um Philip Marlowe á borð við ''[[Svefninn langi|Svefninn langa]]'' (''The Big Sleep''). Hann hóf ritstörf 44 ára gamall eftir að hann missti starf sitt sem stjórnarmaður í olíufyrirtæki. Hann lauk við sjö skáldsögur sem höfðu mikil áhrif á bandarískar bókmenntir og hafa allar nema ein verið kvikmyndaðar. Philip Marlowe er, ásamt Sam Spade [[Dashiell Hammett]]s, hin dæmigerði einkaspæjari í hugum fólks. [[Humphrey Bogart]] hefur leikið báðar þessar persónur í kvikmyndum.
 
Af skáldsögum Chandlers hafa ''Svefninn langi'' og ''Litla systir'' (''The Little Sister'') komið út á íslensku.