„Hvalir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Fanneybjork (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
* † [[Fornhvalir]] (''Archaeoceti'')
}}
'''Hvalir''' ([[fræðiheiti]]: ''Cetacea'') eru [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[Spendýr|spendýra]] sem samanstendur af stórhvelum, [[Höfrungar|höfrungum]] og [[Hnísa|hnísum]]. Hvalir er sá ættbálkur spendýra sem best er aðlöguð til sjávarlífs en þeir hafa aðlagast lífinu í sjónum fullkomlega og eru að engu leyti háðir landi.<ref name=":0">Ásbjörn
Björgvinsson og Helmut Lugmayr.(2002). ''Hvalaskoðun ''
við Ísland''. Reykjavík: JPV Útgáfa ''</ref>
 
Ættbálkur hvala telur yfir áttatíu tegundir sem skiptast í tvo undirættbálka: [[Skíðishvalir|skíðishvali]] og [[Tannhvalir|tannhvali]], en til tannhvala teljast bæði höfrungar og hnísur. Talið er að skiptingin í undirættbálkana hafi orðið fyrir 34 milljónum ára síðan.<ref name=":1">„Whale''“. Wikipedia.org'',
<nowiki>27. September 2015. Sótt þann 3. Október 2015 af https://en.wikipedia.org/wiki/Whale</nowiki></ref>
 
=== Útlit og líffræði ===
Lína 40 ⟶ 43:
Steypireyður sem er stærsta dýr jarðarinnar. Sumum tegundum er líffræðilegur
munur á kynjunum, hjá mörgum skíðishvölum er kvendýrin stærri en karldýrin, en
öfugt farið hjá tannhvölum.<ref name=":0" /> 
 
Í löngum köfunarferðum hvala þarf að tryggja nægilegt súrefni og til þess hafa hvalir sérstakt líffæri sem kalla má "undranetið". Undranetið er fíngerður háræðavefur umhverfis mikilvægustu líffæri hvalsins sem geimur í sér súrefnisríkt blóð. Hvalir geta sem sagt verið svona lengi í kafi vegna þess að þeir nýta allt súrefnið og geyma í vöðvum og undranetinu. Undranetið þjónar einnig öðrum tilgangi sem er að jafna hitastig og þrýsting líkamans.  
 
Við köfun á mikið dýpi verður mikill þrýstingsmunur en þar stuðlar fituhjúpurinn að þrýstingsjöfnun, en auk hans eru sumar hvaltegundir með fljótandi fitu í höfðinu sem er kallað hvalsauki. Hvalsaukinn gerir þeim kleift að kafa niður á 2.000 metra dýpi. Beinin eru svieganleg og gefa eftir þeim gríðarlega þrýsting sem verður á svo miklu dýpi og lífsnauðsynlegar æðar eins og heilaslagæðar liggja inni í mænugöngum sem kemur í veg fyrir að þær leggist saman. <ref name=":0" /> 
 
=== Fjölgun og lífsferill ===
Lína 64 ⟶ 71:
ára fresti. Sumar tegundir ala kálfa sína í hlýjum sjó og eru þar mánuðum
saman. Í byrjun sumars halda hvalirnir svo aftur í kaldari sjó á
heimskautasvæðunum til að nýta sér ríkulegt fæðuframboð þar.<ref>Jón Már Halldórsson. (2002). „Hvernig fjölga hvalir sér?“ Vísindavefurinn. Sótt
<nowiki>5. október 2015. http://visindavefur.is/?id=2538.</nowiki></ref> 
 
=== Fæðunám ===
Skíðishvalir éta aðallega átu (smá [[krabbadýr]]) en tannhvalir éta að mestu leyti fisk. Hvalir éta því fisk, en eru einnig að einhverju leyti í samkeppni við fiskinn um fæðu. Áætlað hefur verið að þær rúmlega 80 tegundir hvala í heiminum éti um það bil 3-5 sinnum meira en fiskveiðifloti allra landa aflar eða um 300-500 milljón tonn af sjávarfangi árlega. Hrefnur eru atkvæðimestar í áti á fiskum en talið er að þær éti um 1 milljón tonna af fiski árlega. <ref>Jakob Jakobsson. (2000). „Hversu mikið af fiski éta hvalir?“ Vísindavefurinn.
<nowiki>Sótt þann 5. október 2015 af  http://visindavefur.is/?id=635.</nowiki></ref>
 
Skíðishvalirnir hafa sérstakan síubúnað til að afla sér fæðu, í stað tanna tannhvalana, sem kallast skíði. Skíðin eru einskonar plötur sem vaxa niður úr efri kjálka hvalanna og eru í laginu eins og rétthyrndur þríhyrningur. Fjöldi hára er síðan á langhliðinni sem snýr inn í munn hvalana. Stærð og fjöldi skíða er mismunandi eftir tegundum en þau geta orðið rúmlega 400 og allt að 4 metrar að lengd. Síunin fer þannig fram að þeir fylla ginið af sjó sem síðan er þrýst út aftur með tungunni og fæðan situr eftir. Helsta fæða skíðishvala er eins og áður sagði áta, en þeir nærast einnig á svifdýrum og smáfiskum.
 
Tannhvalirnir hafa aftur á móti keilulaga tennur. Tennurnar eru mis margar eftir tegundum, allt frá tveimur upp í tugi. Tennurnar eru notaðar til að grípa bráðina og bíta í sundur, en ekki til að tyggja. Tannhvalir lifa eins og áður sagði flestir á fisk, en sumir éta
einnig [[Smokkfiskar|smokkfiska]] og [[Kolkrabbar|kolkrabba]], og enn aðrir éta önnur dýr eins og [[Selur|seli]] eða [[sæljón]], jafnvel aðra hvali. <ref name=":0" /> 
 
=== Svefn ===
Lína 79 ⟶ 88:
drukknað. Þó svo að lítið sé vitað um svefn villtra hvala þá er vitað að hvalir
sem hafa verið fangaðir og rannsakaðir hafa sofið með öðrum helming heilans í
einu, svo þeir geti synt, andað og forðast rándýr og félagslíf.<ref name=":1" /> 
 
=== Skynfæri, samskipti og gáfur ===
Lína 104 ⟶ 113:
þeirra dvelji aðeins stutt þar. 23 tegundir finnast á íslensku hafsvæði en
sumar þeirra dvelja stutt, eins og áður sagði og fara hér aðeins um. Hafið er
tegundnum þó mikilvægt í ætisleit.<ref>Hvalasafnið Húsavík. (e.d.) „Hvalir við Ísland''“. Hvalasafn.is''<nowiki>. Sótt 3. Október 2015 af http://www.hvalasafn.is/hvalir-vid-island/</nowiki></ref>
tegundnum þó mikilvægt í ætisleit.
 
Um 12 tegundir hvala teljast algengar við Ísland. Fimm
Lína 110 ⟶ 119:
Flestar þessara tegunda eru að aukast hér við land, þar má nefna Steypireyði, Langreyði, Hnúfubaka og Búrhvali. Fækkun hefur orðið á Hrefnum, en engin breyting hefur verið á stofni Sandreyða, og Grindhvala. Breytingar á nokkrum
algengum tegundum við Ísland eru þó óþekktar, er þar má nefna Hnísur, Leiftur, Hnýðinga,
Háhyrninga og Andanefjur.<ref name=":2">Snorri Baldursson. (2014). ''Lífríki Íslands, vistkerfi lands og sjávar''. Reykjavík: Bókaútgáfan
Háhyrninga og Andanefjur.
Opna og forlagið. </ref>
{| class="wikitable"
!Tegund
Lína 149 ⟶ 159:
|-
|[[Andarnefja|Andanefja]] ''Hyperoodon ampullatus''
|41.000<ref name=":2" />
|}
 
Lína 168 ⟶ 178:
afla af þorsk og loðnu um 20% ef stofnum af hrefnu, langreyðum og hnúfubökum er
haldið í um 70% af hámarksstærð. Aðrir hafa bent á að áður en atvinnuveiðar hófust
hafi fiski- og hvalastofnar lifað saman í höfunum og fiskistofnar vaxið samhliða hvalastofnunum.<ref name=":2" />
 
=== Hvalveiðar og aðrar hættur ===
Lína 193 ⟶ 203:
veiðum þessara frumbyggja og veit þeim undanþágu sökum veiðiaðferða þeirra því
þær eru taldar eyðileggja minna. Þetta er þó farið að vekja upp spurningar með
nútímavopnum og tæknivæddari samgöngum.[[Mynd:Whale Watching.jpg|thumb|300x300px|Hvalaskoðun]]Hvölum stendur einnig ógn af mönnum óbeint. Hvalir eiga það
 
Hvölum stendur einnig ógn af mönnum óbeint. Hvalir eiga það
til að festast í netum eða veiðast sem meðafli á króka. Nótaveiðar eru stór
þáttur í dánarorsökum hvala og annarra sjávarspendýra. Hvalir verða einnig
Lína 206 ⟶ 214:
 
=== Hvalaskoðun ===
Talið er að um 13 milljónir manna hafi farið í hvalaskoðun á heimsvísu árið 2008. Almennar reglur og siðarreglur hafa verið gerðar til þess að lámarka áreiti sem hvalirnir verða fyrir. Ísland, Japan og Noregur eru bæði með hvalaskoðun og hvalveiðar sem atvinnugreinar. Hvalaskoðun veltur um 2,1 billjón dollurum árlega á heimsvísu og veitir um 13.000 störf. Hvalveiðar aftur á móti velta um 31 milljónum dollara
[[Mynd:Whale Watching.jpg|thumb|300x300px|Hvalaskoðun]]
árlega. <ref>O‘Connor S, Campbell R, Cortez H, Knowles T. (2009). ''<nowiki>"Whale watching worldwide: tourism numbers, expenditures and expanding ecomnomic benifits". Sótt þann 5. október 2015 af: http://www.ifaw.org/sites/default/files/whale_watching_worldwide.pdf</nowiki>''</ref><ref>"Commercial Whaling: Good whale hunting" (2012). ''The Economist''<nowiki>. 4 March 2012. Sótt þann 5. Október 2015 af http://www.economist.com/blogs/babbage/2012/03/commercial-whaling</nowiki></ref>
Talið er að um 13 milljónir manna hafi farið í hvalaskoðun á heimsvísu árið 2008. Almennar reglur og siðarreglur hafa verið gerðar til þess að lámarka áreiti sem hvalirnir verða fyrir. Ísland, Japan og Noregur eru bæði með hvalaskoðun og hvalveiðar sem atvinnugreinar. Hvalaskoðun veltur um 2,1 billjón dollurum árlega á heimsvísu og veitir um 13.000 störf.
 
== TilvísanirHeimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
{{wikiorðabók|hvalur}}