„Hvalir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fanneybjork (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
* † [[Fornhvalir]] (''Archaeoceti'')
}}
'''Hvalir''' ([[fræðiheiti]]: ''Cetacea'') eru [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[Spendýr|spendýra]] sem samanstendur af stórhvelum, [[Höfrungar|höfrungum]] og [[Hnísa|hnísum]]. Hvalir er sá ættbálkur spendýra sem best er aðlöguð til sjávarlífs en þeir hafa aðlagast lífinu í sjónum fullkomlega og eru að engu leyti háðir landi.<ref>Ásbjörn Björgvinsson og Helmut Lugmayr.(2002). ''Hvalaskoðun við Ísland''. Reykjavík: JPV Útgáfa </ref>
Björgvinsson og Helmut Lugmayr.(2002). ''Hvalaskoðun
við Ísland''. Reykjavík: JPV Útgáfa </ref>
 
Ættbálkur hvala telur yfir áttatíu tegundir sem skiptast í tvo undirættbálka: [[Skíðishvalir|skíðishvali]] og [[Tannhvalir|tannhvali]], en til tannhvala teljast bæði höfrungar og hnísur. Talið er að skiptingin í undirættbálkana hafi orðið fyrir 34 milljónum ára síðan.<ref>„Whale''“. Wikipedia.org'',
<nowiki>27. September 2015. Sótt þann 3. Október 2015 af https://en.wikipedia.org/wiki/Whale</nowiki></ref>
 
=== Útlit og líffræði ===