„Hvalir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Fanneybjork (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
=== Útlit og líffræði ===
[[Mynd:Cetaceans.svg|thumb|Samanburður stærðar hvalategunda]]
[[Mynd:Sperm whale skeleton.jpg|left|thumb|300x300px|Beinagrind Búrhvals]]
Skrokkur þeirra
er snældu- eða spólulaga, en straumlínulaga líkamsbyggingin er helsta einkenni
Lína 72 ⟶ 73:
Tannhvalirnir hafa aftur á móti keilulaga tennur. Tennurnar eru mis margar eftir tegundum, allt frá tveimur upp í tugi. Tennurnar eru notaðar til að grípa bráðina og bíta í sundur, en ekki til að tyggja. Tannhvalir lifa eins og áður sagði flestir á fisk, en sumir éta
einnig [[Smokkfiskar|smokkfiska]] og [[Kolkrabbar|kolkrabba]], og enn aðrir éta önnur dýr eins og [[Selur|seli]] eða [[sæljón]], jafnvel aðra hvali. 
 
=== Svefn ===
Ólíkt flestum dýrum þá draga hvalir andann meðvitað. Það
gerir það að verkum að þeir sofna ekki alveg í langan tíman því þeir gætu
drukknað. Þó svo að lítið sé vitað um svefn villtra hvala þá er vitað að hvalir
sem hafa verið fangaðir og rannsakaðir hafa sofið með öðrum helming heilans í
einu, svo þeir geti synt, andað og forðast rándýr og félagslíf. 
 
=== Skynfæri, samskipti og gáfur ===
[[Mynd:Southern right whale4.jpg|thumb|Hvalur að "sigla"]]
Eyru hvala hafa aðlagast sjávarlífi og eru því öðruvísi en eyru manna. Hvalir hafa ekki sjáanleg eyru. Í stað þess að hljóð fara í gegn um ytri eyra í mið eyrað meðtaka hvalir hljóð í gegnum hálsinn og þaðan í innra eyra. Tannhveli senda frá sér hátíðni hljóð frá líffæri sem kallast melon. Melon er mest byggt upp af fitu og stærð þess er mismunandi eftir tegundum. Því stærra melon því háðari eru tegundirnar því.
 
Lína 105 ⟶ 114:
|-
|[[Steypireyður]] ''Balaenoptera musculus''
|1.000
|
|-
|[[Langreyður]] ''Balaenoptera physalus''
|21.000
|
|-
|[[Hnúfubakur]] ''Megaptera novaeangliae''
|15.000
|
|-
|[[Búrhvalur]] ''Physeter catodon''
|11.000
|
|-
|[[Hrefna]] ''Balanoptera acutorostrata''
|31.000
|
|-
|[[Sandreyður]] ''Balanoptera borealis''
|10.000
|
|-
|[[Grindhvalur]] ''Globicephala melas''
|35.000
|
|-
|[[Hnísa|Hnísur]] ''Phocoena phocoena''
|> 34.000
|
|-
|[[Leiftur]] ''Lagernorhynchus actus''
|50-100.000
|
|-
|[[Hnýðingur]] ''Lagernorhynchus albirostris''
|12.000
|
|-
|[[Háhyrningur]] ''Orcinus orca''
|5.500
|
|-
|[[Andarnefja|Andanefja]] ''Hyperoodon ampullatus''
|41.000
|
|}
 
ATH að talning á þessum stofnum voru gerðar á mismunandi tímum frá 1987 - 2010. Í stofnstærð hnísu er einungis verið að tala um í íslenska landgrunninu.
 
Hér við land nærast stóru reyðarhvalirnir aðallega á dýrasvifi.
Lína 158 ⟶ 169:
 
=== Hvalveiðar og aðrar hættur ===
[[Mynd:18th century arctic whaling.jpg|left|thumb|300x300px|Hvalveiðar á 18. öld]]
[[Hvalveiðar]] eru mjög umdeildar og nú orðið er lítil eftirspurn eftir hvalafurðum. Því hafa flestar hvalveiðiþjóðir dregið mjög úr hvalveiðum eða hætt þeim alveg. Hvalveiðar í atvinnuskyni voru bannaðar á Íslandi árið [[1986]], en þær hófust aftur að einhverju leyti haustið [[2006]].
Hvalveiðar hafa verið stundaðar frá því á steinöld. Hvalir
{{wikiorðabók|hvalur}}
eru yfirleitt veiddir fyrir kjötið en hafa einnig verið veiddir vegna annara
hluta eins og til dæmis beina, ugga og lýsis. Á 18. og 19. öld voru hvalir
veiddir nánast eingöngu vegna lýsisins sem var notað til lýsingar. Á þessum
tíma voru Hollendingar, Japanir og Bandaríkjamenn áhrifamestu veiðiþjóðirnar.
 
Hvalir voru skutaðir með handskutum af trébátum. Þá voru
skotnir hvalir sem voru auðveld skotmörk og voru sléttbakar mjög vinsælir vegna
þess hve hægt þeir synda, og vegna þess að þegar þeir hafa þykk fitulag sem
heldur þeim á floti þegar þeir eru dauðir.
 
Hvalveiðar eru mjög umdeildar og nú orðið er lítil
eftirspurn eftir hvalafurðum. Því hafa flestar hvalveiðiþjóðir dregið mjög úr
hvalveiðum eða hætt þeim alveg. Hvalveiðar í atvinnuskyni voru bannaðar á
Íslandi árið 1986, en þær
hófust aftur að einhverju leyti haustið 2006.
 
Í dag eru Noregur, Ísland og Japan helstu veiðiþjóðirnar,
ásamt sérstökum hópum í Síberíu, Alaska og N-Kanada sem veiða til
einkanota.  Yfirvöld taka sérstaklega á
veiðum þessara frumbyggja og veit þeim undanþágu sökum veiðiaðferða þeirra því
þær eru taldar eyðileggja minna. Þetta er þó farið að vekja upp spurningar með
nútímavopnum og tæknivæddari samgöngum.
 
Hvölum stendur einnig ógn af mönnum óbeint. Hvalir eiga það
til að festast í netum eða veiðast sem meðafli á króka. Nótaveiðar eru stór
þáttur í dánarorsökum hvala og annarra sjávarspendýra. Hvalir verða einnig
fyrir áhrifum af mengun sjávar. Mikið magn af lífrænum efnum safnast fyrir í
dýrunum vegna þess hve ofarlega þau eru í fæðukeðjunni. Kýr geta borið
eiturefni í kálfana með mjólkinni.  Þessi
mengunarefni geta valdrið krabbameini í metlingarvegi og meiri viðkvæmni gegn
smitsjúkdómum. Hvölum stendur einnig ógn af því að kyngja rusli í hafinu eins
og plastpokum. 
 
=== Hvalaskoðun ===
[[Mynd:Whale Watching.jpg|thumb|300x300px|Hvalaskoðun]]
Talið er að um 13 milljónir manna hafi farið í
hvalaskoðun á heimsvísu árið 2008. Almennar reglur og siðarreglur hafa verið
gerðar til þess að lámarka áreiti sem hvalirnir verða fyrir. Ísland, Japan og
Noregur eru bæði með hvalaskoðun og hvalveiðar sem atvinnugreinar. Hvalaskoðun
veltur um 2,1 billjón dollurum árlega á heimsvísu og veitir um 13.000 störf. {{wikiorðabók|hvalur}}
{{commonscat|Cetacea|hvölum}}
{{Wikilífverur|Cetacea|hvölum}}