„Benín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Skipti út Benin_map.png fyrir Benin-CIA_WFB_Map.png.
Lína 56:
 
== Landafræði ==
[[Mynd:Benin_mapBenin-CIA WFB Map.png|thumb|right|Kort af Benín]]
Benín er [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríkuríki]] sem liggur frá bugðu á [[Nígerfljót]]i að [[Benínflói|Benínflóa]] sem er hluti [[Gíneuflói|Gíneuflóa]] í [[Atlantshaf]]inu. Landið er nokkurn veginn jafnhátt alls staðar og stærstur hluti þess eru mýrlendar eða skógi vaxnar hásléttur. Í norðurhlutanum eru þurrar [[gresja|gresjur]]. Flestir íbúanna búa nálægt ströndinni í suðri þar sem stærstu borgirnar, [[Porto Novo]] og [[Cotonou]] eru.