„Héðinsfjarðargöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Möðruvellir (spjall | framlög)
Möðruvellir (spjall | framlög)
Lína 16:
== Deilur ==
Verkefnið var umdeilt bæði vegna kostnaðar og umhverfisáhrifa. Andstæðingar framkvæmdarinnar bentu á að hún þjóni hagsmunum tiltölulega fárra miðað við mikinn kostnað og töldu að önnur samgönguverkefni ættu að vera framar í forgangsröðinni. Aðrir héldu því fram að göngin væru sjálfsögð vegabót, framkvæmdin gæfi Siglfirðingum aukna möguleika í ferðaþjónstu og samvinnu við sveitarfélög í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]], auk þess sem framkvæmdin styrki Eyjafjarðarsvæðið í heild.
 
Fjölmiðlaumfjöllun um væntanleg samfélagsáhrifHéðinsfjarðarganganna var almennt jákvæð en umfjöllun um kostnað, arðsemi og umferðaröryggi var almennt neikvæð<ref>Atli Þór Ægisson, 2011</ref>. 
 
== Tilvísanir ==