„Ráðherra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Endurheimti kaflann Bretland eftir þriggja mánaða gamalt skemmdarverk
Lína 27:
==Færeyjar==
Í Færeyjum nefnast ráðherrar Landstýrirmenn, enda sitja þeir í Landsstjórninni og hafa titil sinn þaðan, Lögmaður titlast sá sem stýrir fundum þeirra. Lögmaður einn getur sett eða leyst Landstjórnarmenn úr starfi sínu. [[Lögþings formaður]], sem janfgildir [[forseti Alþingis|forseta Alþingis]], getur leyst Lögmann úr starfi byðji Lögmaður sjálfur um að vera leystur frá ellegar vantrausttillaga hafi verið samþykkt með atkvæðum helmings allra þingmanna Færeyja. Eins hefur veitir Lögþingsformaður stjórnarmyndunarumboð. Lögmaður starfar uns nýr Lögmaður hefur verið settur í embætti. Afsögn Lögmanns er alfarið undir honum sjálfum komin. Í apríl 2002 var kosið til Lögþingsins og Lögmaður samdi um áframhaldandi stjórn að loknum kosningum án þess að þing hefði verið kallað saman í milli tíðinni.
 
==Bretland==
Á Bretlandi tíðkast það að ráðherra sé valinn úr röðum þingmanna. Forsætisráðherra er skipaður af konungi/drottningu.
 
==Bandaríkin==