„Steinsteypugarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gummi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. nóvember 2006 kl. 01:09

Steinsteypugarðurinn (e. The Cement Garden) er skáldsaga eftir breska rithöfundinn Ian McEwan, gefin út árið 1978. Sagan var kvikmynduð árið 1993, undir sama heiti, og léku Charlotte Gainsbourg og Andrew Robertson aðalhlutverkin. Tilvitnun úr bókinni má finna í upphafi lags söngkonunnar Madonnu "What It Feels Like for a Girl".

Bókin var þýdd af rithöfundinum Einari Má Guðmundssyni.