„Grasaætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
innsláttavilla. breytti "heiminu" í "heiminum"
Lína 22:
}}
<onlyinclude>
'''Grasaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Poaceae'', áður ''Gramineae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[Einkímblöðungar|einkímblöðunga]]. Um 600 ættkvíslir eru innan grasaættarinnar og á milli 9 og 10 þúsund tegundir grasa. Grasaættin er ein mikilvægasta fjölskylda plantna í heiminuheiminum, enda gefur hún fóður dýra og næringu manna auk [[bambusreyr]]sins sem notaður er til bygginga í [[Asía|Asíu]]. Áætlað er að 20% af yfirborði jarðar séu þakin tegundum úr grasaættinni. Tegundir af grasaætt hafa aðlagað sig fjölbreytilegum aðstæðum sem ríkja á mismunandi stöðum í heiminum og finnast frá köldustu svæðum jarðar til regnskóga hitabeltisins og eyðimarka.
</onlyinclude>
== Bygging og vöxtur ==