„Íþróttafélagið Mílan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 34:
 
=== Fyrsta tímabilið ===
ÍF. Mílan fékk leyfi frá [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|ÍSÍ]] til að leika [[handbolti|handknattleik]] í [[1. deild karla í handknattleik|1. deild]] tímabilið 2014/15. Fyrsti opinberi leikur liðsins var laugardaginn [[20. september]] [[2014]] gegn [[Hamrarnir]]. Magnús Már Magnússon hlaut þann heiður að skora fyrsta opinbera mark ÍF. Mílan. leikurinn endaði með öruggum sigri Mílan 21-15(9-7).<ref name="Mílan sigrar fyrsta leik">{{fréttaheimild|höfundur=Guðmundur Karl|titill=Mílan sigraði í fyrsta leik|url=http://www.sunnlenska.is/ithrottir/15440.html|dagsetningskoðað=22.09.2014|útgefandi=Sunnlenska|dagsetning=21.09.2014}}</ref>
 
Eyvindur Hrannar Gunnarsson varð fyrstur leikmanna ÍF. Mílan til að fá rautt spjald í leik gegn ÍH sem tapaðist 24-23(12-13) í Kaplarika [[26]]. [[september]] [[2014]].
Lína 43:
 
Á stjórnarfundi ÍF. Mílan [[28]]. [[apríl]] [[2015]] var kosin ný stjórn félagsins en hana skipa Birgir Örn Harðarson, formaður, Eyþór Jónsson, gjaldkeri, Atli Kristinson, Leifur Örn Leifsson, Marinó Geir Lilliendahl og Örn Þrastarson, meðstjórnendur.
 
=== '''Annað tímabilið í 1. deild karla''' ===
ÍF. Mílan hóf sitt annað tímabil í 1. deild karla með sigri á [[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölni]] 24-22 föstudagskvöldið [[18]]. [[september]] [[2015]]. Í leiknum jafnaði Atli Kristinsson markamet ÍF. Mílan í einum leik þegar hann skoraði 14 mörk.
 
== Handknattleiksdeild ==