„Berlínarmúrinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Bot: Parsoid bug phab:T107675
könd breytt í lönd. Innsláttarvilla.
Lína 6:
'''Berlínarmúrinn verður til'''
 
Innrás Þjóðverja í Pólland þann 1. september 1939 markaði upphaf seinni heimstyrjaldarinnar.. Þjóðverjar gerðu innrásir í fleiri köndlönd, þara sem þeir hugðu á frekari landvinninga. Heimstyrjöldin síðari var hafin.
 
Bandamenn,  stórveldin Bandaríkin, Sovétríkin Stóra- Bretland og Frakkland báru sigur úr býtum gegn Þjóðernisöflunum þýsku. Árið 1945 funduðu Sigurvegararnir í Jalta á Krímskaga, þar sem Evrópu var skipt í valdasvæði. Einnig var Þýskalandi skipt niður í valda-- og stjórnunarsvæði.  Berlin var skipt upp í Austur- Berlín og Vestur-Berlín.  Rússar réðu í austurhlutanum. Eftir stríðið má segja, að Þýskaland hafi verið rústir einar.  Landið var skaðað,  fólk ýmist látið eða slasað..Að reisa landið úr rústum  eftir stríðið var erfitt.