„Ármann á Alþingi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gummi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gummi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ármann á Alþingi''' var baráttu- og þjóðmálarit sem gefið var út af [[Baldvin Einarsson|Baldvin Einarssyni]] og [[Séra Þorgeir Guðmundsson|Séra Þorgeiri Guðmundssyni]] í sjálfstæðisbaráttu [[Ísland]]s. Útgáfan hófst [[1830]], aðeins 21 ári eftir skammlíft sjálfstæði [[Ísland]]s [[byltingarsumarið 1809]], þegar [[Jørgen Jørgensen]] lýsti landið frjálst og fullvalda ríki úr lögum við [[Danmörk]]. Tímaritið var gefið út í Danmörku og var efnið oft í formi samtala á milli ólíkra stétta.
 
Árið [[2006]] hóf [[Ármann Kr Ólafsson]] kosningabaráttu sína í prófkjöri [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Suðvesturkjördæmi undir slagorðinu ''Ármann á Alþingi''.
 
{{Stubbur}}