„Frumherji“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SvartMan (spjall | framlög)
OR kaupir orkusvið
m Miljörðum breytt í miljónir.
Lína 1:
'''Frumherji hf.''' er [[fyrirtæki]] sem var stofnað þann [[4. febrúar]] [[1997]] þegar ákveðið var að skipta upp starfsemi [[Bifreiðaskoðun Íslands hf.|Bifreiðaskoðunar Íslands hf]]. Frumherji hf. er stærsta félag sinnar tegundar á [[Ísland]]i og hjá því starfa rúmlega 100 manns á um 30 stöðum á landinu öllu.
 
Árið [[2001]] keypti Frumherji tvær mælaprófunarstöðvar [[Orkuveita Reykjavíkur|Orkuveitu Reykjavíkur]] og hins vegar þjónustusamning fyrirtækjanna þar sem Frumherji tekur að sér þjónustu við Orkuveituna á þessu sviði. Kaupverðið var 259 miljarðarmiljónir. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3391256 Gengið að tæplega 1,2 miljarða króna tilboði Frumherja hf.; grein í Morgunblaðinu 2001]</ref> Árið [[2007]] keypti eignarhaldsfélag í eigu [[Finnur Ingólfsson|Finns Ingólfssonar]] og fleiri fjárfesta allt hlutafé í Frumherja hf. og [[Frumorku ehf]]. <ref>[http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2007/06/01/finnur_ingolfsson_kaupir_frumherja/ Finnur Ingólfsson kaupir Frumherja; grein af Mbl.is 2007]</ref> Í mars árið [[2010]] kom í ljós að Finnur hafði veðsett eignir Frumherja þannig að skuldir fyrirtækisins nema nú samtals 2,6 milljörðum króna. <ref>[http://www.dv.is/frettir/2010/3/3/finnur-ingolfsson-kafi-i-skuldum/ Finnur Ingólfsson á kafi í skuldum; grein af DV.is 3. mars 2010]</ref> Dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, Veiturnar, keypti um 150 000 vatns- og rafmagnsmæla af Frumherja árið 2015.<ref>[https://www.or.is/um-or/frettir-og-tilkynningar/veiturnar-eignast-ny-maela-fyrir-rafmagn-og-vatn Veiturnar eignast á ný mæla fyrir rafmagn og vatn]</ref>
 
== Hin ólíku svið Frumherja ==