„Hellisgerði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hellisgerði''' er [[almenningsgarður]] í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Hann er þekktur fyrir miklar [[hraun]]myndanir sem gefa honum óvenjulegt yfirbragð. Í garðinum er minnismerki um [[Bjarni Sívertsen|Bjarna Sívertsen]] og [[bonsai]]-garður (á sumrin) meðal annars. Hellisgerði er notaður fyrir sumarhátíðir og er þar útisvið.
 
Í garðinum eru trjátegundir sem eru sjaldgæfar á Íslandi eins og [[Hestakastanía|Hrossakastaníahrossakastanía]], Grágrá[[ösp]], Skógar[[beyki]] og [[degli]]
{{stubbur}}