„Breska-Kólumbía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
 
==Söguágrip==
Saga frumbyggja telur a.m.k. 10.000 ár á svæði Bresku Kólumbíu. Evrópskir landnemar námu land í stórum stíl á miðri 18. öld. Hudson bay félagið sem verslaði með skinn gaf svæðinu nafn árið 1858 eftir Kólumbíu ánni. Árið 1871 varð það 6. hérað Kanada. Síðasta legg kyrrahafslestarinnar (Pacific Rail) var lokið til Vancouver árið 1885 og með því urðu efnahagslegar framfarir. Skógarhögg varð æ mikilvægari grein.
 
==Landafræði og náttúrufar==
Landsvæði Bresku Kólumbíu þekur 944,735 km2. Fylkið á landamæri að [[Alberta]] í austri, [[Júkon]], [[Norðvesturhéruðin]] og bandaríska fylkinu [[Alaska]] í norðri og bandarísku fylkjunum [[Washington]], [[Idaho]] og [[Montana]] í suðri.