„Washington (fylki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 58:
Skógar og fjalllendi eru áberandi landslagseinkenni í fylkinu. Skógar þekja 52% af fylkinu. Meðal trjátegunda eru [[fjallaþinur]], [[marþöll]], [[degli]] og ýmsar [[furur|furutegundir]]. Villt [[spendýr]] eins og dádýr og birnir lifa í skógunum.
 
Frá norðri til suðurs liggur fjallabeltið [[Cascade range]]. ÞekktustuHæsta fjöllinufjallið eruer [[Mount Rainier]] sem er stærsta fjallið eða 4395 metrar að hæð og eldfjall. Annað eldfjall er [[Mount St. Helens]]. Árið 1980 myndaðist þrýstingur í fjallinu svo að stór hluti af toppnum sprakk og olli eyðileggingu og mannfalli.
 
Þjóðgarðar í fylkinu eru Olympic national park, Mount Rainier national park, North Cascades National Park. Einnig eru fleiri vernduð svæði.