„Microsoft Windows“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
→‎Windows 10: Komið út
Ojs (spjall | framlög)
m smá stafsetningar og málfars lagfæringar
Lína 1:
[[Mynd:Windows logo and wordmark - 2015.png|right|thumb|265px|Windows logo]]
'''Microsoft Windows''' er fjölskylda [[Stýrikerfi|stýrikerfa]] fyrir einkatölvur þó að aðrar útgáfur séu til, t.d. fyrir netþjóna og lófatölvur. [[Microsoft]] hannar, þróar, styður, og er framleiðaniframleiðandi Windows stýrikerfinstýrikerfanna og Windows er ein af stærstu framleiðsluvörum þeirra. Windows 7 og eldri útgáfur eru ekki lengur seldar eða studdar (þó er enn "Extended support" jafnvel til staðar).
 
== Byrjunin ==
Microsoft kynnti fyrststýrikerfið áriðWindows 1985fyrst til sögunnar stýrikerfiðárið Windows1985. Var það þá viðbót við MS-DOS sem mótsvar við hinu grafíska notendaviðmóti sem Apple Macintosh gerði frægt. Með samningum við IBM, stærstastærsti tölvuframleiðandanntölvuframleiðandinn á þessum tíma, náði Microsoft markaðsyfirráðum í stýrikerfasölu með um 90% markaðshlutdeild sem hefur síðan látið undan sækjasíga. Frá 2012 hefur [[Android]] selst í merihluta, þegar allar tölvur eru taldar - frá þeim hefðbundu niður í síma og selst nú í mörgum sinnum fleiri eintökum á hverju ári. Windows hefur þó mikið forskot ef einungis hefðbundnar PC-tölvur (þar með talið fartölvur) eru taldar; þá fram yfir t.d. Mac OS X, Chromebook eða Android sem allar sækja á og geta keyrt á eins vélbúnaði. Aðrar útgáfur af Windows, t.d. Windows Phone (sem mun sameinast hefðbunda Windows í útgáfu 10) hafa náð afar lítilli útbreiðslu miðað, við samkeppnina, en þó þriðja sæti.
 
=== Saga ===