„John Steinbeck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
málfræðivilla í greininni síðustu ár og dauði
Lína 51:
Árið 1966 ferðaðist Steinbeck til [[Tel Aviv]] til að heimsækja samyrkjubú stofnað í [[Ísrael]] af afa hans.
John Steinbeck lést úr hjartaáfalli í New York 20. Desember 1968. Hann var 66 ára gamall og hafði reykt stóran hluta ævinnar. Krufning staðfesti að dánarorsökin væri kransæðastífla.
Líkið var brennt samkvæmt hans eigin ósk og ker sem innihélt ösku hans var á endanum jarðsett þann 4. Mars 1969 í fjölskyldugrafreitnum í kirkjugarðinum í Salinas þar sem foreldrar hans voru grafingrafnir. Þriðja konan hans, Elaine, var jarðsett á sama stað árið 2004.<ref name="Journey"></ref> Stuttu fyrir dauða sinn hafði Steinbeck skrifað til síns læknis að hann fyndi sterkt fyrir því að ekkert tæki við af líkamlegum dauða og að það þýddi endirinn á tilvistinni.<ref name="Journey">Shillinglaw, S., A Journey into Steinbeck's California (2006). Roaring Forties Press</ref>
 
== Ritferill ==