„Anchorage“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumbnail|Ancorage á maíkvöldi. Chugach fjöll í baksýn. Mynd:Anchorage ak from space.jpg|thumbnail|Mynd af Anchorage úr geimn...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Anchorage and the Chugach Mountains.jpg|thumbnail|AncorageAnchorage á maíkvöldi. Chugach fjöll í baksýn.]]
[[Mynd:Anchorage ak from space.jpg|thumbnail|Mynd af Anchorage úr geimnum]]
[[Mynd:AlaskaQuake-FourthAve.jpg|thumbnail|Árið 1964 varð gríðarmikill jarðskjálfti nálægt Anchorage.]]
'''Anchorage''' er stærsta borg [[Alaska]] fylkis í Bandaríkjunum með rúma 300.000 íbúa (2013). Um 40% íbúa fylkisins búa þar. HugmyndirAnchorage hafaer veriðstaðsett uppiá láglendi geraí borginamiðju suður-Alaska höfuðstaðfyrir fylkisins en Juneau í suðaustur-Alaskabotni hefurCook veriðInlet höfuðstaðurinnflóa.
Anchorage er staðsett í miðju suður Alaska í botni Cook Inlet flóa.
 
Árið 1964 skók jarðskjálfti upp á 9,2 á [[Richter]] borgina en upptökin voru suður af borginni. Uppbygging var mikil á áttunda áratugnum þegar þangað flykktust olíuleitar- og verktakafyrirtæki og íbúatalan þrefaldaðist á 10 árum. Hugmyndir hafa verið uppi að gera borgina að höfuðstað fylkisins en [[Juneau]] í suðaustur-Alaska hefur verið höfuðstaðurinn síðan árið 1906.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/629075/</ref>
Norður og suður frá Anchorage liggja lestarteinar: Norður að borginni [[Fairbanks]] sem er í miðhluta fylkisins og suður að [[Seward]] á [[Kenai skagi|Kenai skaga]].
 
Villt dýr eins og [[bjarndýr|birnir]] og [[elgur|elgir]] koma reglulega inn fyrir borgina.
 
=Tilvísanir=
Villt dýr eins og birnir og elgir koma reglulega inn fyrir borgina.