Munur á milli breytinga „Þjóðlagaþungarokk“

ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
== Einkenni ==
[[Mynd:Cantiga bagpipes 2.jpg|thumb|Teikning af sekkjapípuleikurum.]]
Þjóðlagamálmur styðst hér um bil eingöngu við [[hljóðfæri]] sem eru rótgróin í menningu ýmsa þjóða t.d [[fiðla|fiðlur]], allskonar [[Flauta|flautur]] og [[sekkjapípa|sekkjapípur]]. [[Söngur]]inn er oftar en ekki mjög melódískur og líðandi. Hinsvegar við sameiningu þungarokksins hófu hljómsveitir að innlima [[Gítar|rafmagnsgítar]], [[trommur]] og [[Bassi|bassa]] inn í tónlist sína ásamt kraftmiklum söng sem margir myndu helst líkja við öskur. Þegar á að bera saman þjóðlagamálm við þungarokk, þá felst aðal munurinnaðalmunurinn í krafti [[tónlist]]arinnar. Þungarokk er agressíft og oftar en ekki syngur [[söngvari]]nn af öllum krafti á meðan þjóðlagamálmur er mun yfirvegaðri.<ref name="globalmetalfilm.com">http://www.globalmetalfilm.com/what-do-we-mean-by-folk-metal</ref>.
 
[[Hugmyndafræði]] þjóðlagamálms einkennist af [[karlmennska|karlmennsku]] og [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]]. Af og til má sjá áhrif frá þjóðernishyggju-sósíalistum renna inn í tónlistarstefnuna gegnum svartmálmshljómsveitir sem aðhyllast slíka [[hugmyndafræði]]. Það má segja að ekki ríkja skýr mörk milli þjóðarstolts og [[Rasismi|kynþáttamismunar]] innan þjóðlagamálms og hefur það leitt til þess að ýmsar hljómsveitir hafa neyðst til þess að afneita kynþáttamismunun opinberlega.<ref name="articledashboard.com">http://www.articledashboard.com/Article/Folk-Metal-Not-All-About-Wenches-and-Mead/1442729</ref>.
== Upphaf ==
Árið 1990 hófst þjóðlagamálmur með bresku hljómsveitinni ''[[Skyclad]]''. Þeir spiluðu þungarokk og innlimuðu þjóðlagasöng og [[hljóðfæri]] í það. Þjóðlagamálmur hefur orðið mun vinsælli en áður fyrr og er hann sérstaklega vinsæll á evrópskum markaði.<ref name="articledashboard.com"/> Fyrsta platan þeirra ''The Wayward Sons of Mother Earth'' kom út árið 1991 og fékk hún einstaklega góðar móttökur frá bæði aðdáendum og fjölmiðlum.<ref>http://www.metalstorm.net/bands/biography.php?band_id=323&bandname=Skyclad</ref> Það kom mörgum á óvart þegar Skyclad gaf út fyrstu plötuna sína því þeir ákváðu að nota rafmagnaða fiðlu sem enginn hefði vogað sér að gera áður. Næsta plata þeirra, ''The Answer Machine'' (1997), sýndi enn og aftur fram á að Skyclad kæmi sífellt á óvart þar sem að á þeirri plötu var nærrum bara hreint gítarspil án flókinna gítarriffa. Lög eins og ''Think Back and Lie of England'', ''Polkageist'', ''The Antibody Politic'' og ''The Great Brain Robbery'' sýna að Skyclad eru á réttri braut með einstakri samsetningu þeirra á þungarokki með þjóðlagaeinkennum.<ref>http://www.sing365.com/music/lyric.nsf/Skyclad-Biography/B840EC4828EF812848256CB6002CE969</ref>
 
Í dag eru margar hljómsveitir sem spila þjóðlagamálm og eru tónleikahátíðir á borð við [['Heathen Fest|''Heathen Fest'']], ''[[Noctis Valkyres]]'' og ''[[Notably Paganfest Metal Festival]]'' haldnar árlega.
 
== Undirflokkar ==
Þjóðlagatónlist er í eðli sínu fjölbreytt enda hefur hún náin tengsl við [[menning]]u og [[Saga|sögu]] hverrar [[þjóð]]ar fyrir sig. Ýmis hljóðfæri eru nærrum því eingöngu bundin við ákveðna [[menningarheimur|menningarheima]]. Þar af leiðandi hefur myndast þörf til þess að skipta þjóðlagamálmi í [[Undirflokkur (flokkunarfræði)|undirflokka]] til þess að gera betur grein fyrir ólíkum einkennum stefnunnar.
=== Keltamálmur ===
[[Keltar|KeltnenskurKeltneskur]] málmur á rætur sínar að rekja til þeirra [[Keltneskar þjóðir|landa]] sem búa að einhverju leyti yfir keltnenskri menningu t.d. [[Bretlandseyjar|Bretlandeyjar]], [[Frakkland]], [[Spánn]], [[Sviss]] og [[Þýskaland]], en á síðustu árum hefur þessi tónlistastefna breiðst út á heimsvísu.<ref name="rateyourmusic.com">http://rateyourmusic.com/genre/Celtic+Metal/</ref>
 
[[Keltamálmur]] er að mörgu leyti líkur vikingmálm þar sem tónlistin einkennist af háværu gítarspili og [[goðafræði]], en þar sem að þetta er keltnenskur málmur (einnig kallað írskur málmur) einkennist hann af keltnenskrikeltneskri goðafræði. Það er vel skiljanlegt afhverju hljómsveit hrífst af þessu viðfangsefni en írskÍrsk goðafræði býr yfir mörgum þekktum lítríkum sögum sem eru stór hluti af menningu þeirra, því er mikill efniviður til þess að vinna tónlist úr.<ref>http://www.cracked.com/funny-6202-folk-metal/</ref>
 
KeltnenskurKeltneskur málmur hófst með írsku bandi þekktu undir nafninu [[Cruachan]].<ref name="globalmetalfilm.com"/> ''Cruachan'' er ekki fyrsta þjóðlagahljómsveit heims og ekki heldur sú þekktasta (''Amorphis'' og ''Skyclad'' eru báðar vel þekktar hljómsveitir). Hinsvegar má segja að engin önnur hljómsveit hafi gengið jafn langt í tilraunum sínum til þess að breiða út tónlistarstefnuna í heiminum. Hljómsveitin var stofnuð úr leifum hinnar nýhættu grúppu, ''Minas Tirith''. Hljómsveitarmeðlimir voru [[Keith Fay]] (söngur, gítar og hljómborð), [[Jay Brennan]] (gítar), [[John O‘Fathaigh]] (flauta), [[John Clohessy]] (bassi) og [[Jay O‘Niell]] (trommur). Markmið þeirra var að blanda saman írskri tónlistararfleið, keltneskri sögu og goðafræði Tolkiens við svart- og dauðamálm. Þeir gáfu sjálfir út fyrstu plötu sína, ''Tuatha Na Gael'', árið 1995. Hljómsveitin leystist þó upp nokkrum árum seinna eftir að þeim tókst ekki að ná plötusamning við Century Media Records. Cruachan var þó endurstofnuð með söngkonunni [[Karen Gilligan]] og trommuleikaranum [[Joe Farrell]] sem gaf þeim mun meiri sveigjanleika í tónlistgerð sinni. Stuttu seinna gerðu þeir plötu samning við við Hammerheart Records og gáfu út margar plötur.<ref>http://www.mtv.com/artists/cruachan/biography/</ref> [[Mynd:Amon Amarth 2005.jpg|thumb|Amon Amarth spilar á Metalmania Festival í Póllandi árið 2005.]]
=== Víkingamálmur ===
[[Víkingaþungarokk|Víkingamálmur]], eitt annað afsprengi þjóðlagamálms, kom til sögunnar þegar ýmsar hljómsveitir hófu að blanda þjóðlaga hljófærum við hefðbunda þungarokkið.<ref name="rateyourmusic.com"/>
 
Víkingamálmur sækir innblástur sinn til norrænnar [[heiðni]] og goðafræðis og er sú tónlist oftast kraftmiklar ballöður frá liðnum tímum. Aðrar hljómsveitir hafa tekið upp á að spila þungarokk með víkingalegu ívafi t.d ''[[Amon Amarth]]'' sem spila þungarokk með víkingaþemuðum textum.<ref name="articledashboard.com"/>
Víkingamálmur er hávær, ófyrirjáanlegurófyrirsjáanlegur og oft bættur með sorgmæddum melodíum [[hljómborð]]s. Líkt og þjóðlagamálmur þá nýtir víkingamálmur sér órafmögnuð hljóðfæri og önnur óvenjuleg sem bætast ofan á hin hefðbundnu innan málmstefnunnar.<ref>http://www.princeton.edu/~achaney/tmve/wiki100k/docs/Viking_metal.html</ref> [[Mynd:Skálmöld, Snæbjörn Ragnarsson.jpg|thumb|Snæbjörn Ragnarsson á tónleikum Skálmaldar]]
 
Dæmi um íslenska hljómsveit sem fellur í þennan undirflokk er ''[[Skálmöld]]''. Hljómsveitin spilar melódískt þungarokk og sækir innblástur í [[Norræn goðafræði|norræna goðafræði]]. Verkin þeirra eru mjög vönduð og fela í sé hefðbundna bragfræði.
Dæmi um þekkt lag frá þeim er '''You are a Pirate!''' sem fjallar eingöngu um frjálsa sjóræningja sem siglaum höfin sjö og grafa upp fjársjóð
=== Heiðingja– og austurlandamálmur ===
[[Heiðingjamálmur]] vísar til tónlistar sem áherslan er lögð á trú. Heiðingjamálmur er náskyldur [[víkingamálmur|víkingamálmi]] og [[Epík|epískum]] [[Svartmálmur|svartmálmi]] Hljómsveitir sem falla undir slíka skilgreiningu hafa oftast bæði þjóðernislegan og svartmálmar hljóm sem einkennist af valoppandivalhoppandi takttakti og hráslagalegum tóni. Þó svo að ekki sé hægt að segja að heiðingjamálmur búi yfir einhverjum sérstökum hljóm, þá má segja að notkun hljóðfæra sem algeng eru í [[þjóðlög]]um séu tíð. Órafmagnaðir [[gítar]]ar eru sérstaklega áberandi.<ref>http://mp3.com/top-downloads/genre/pagan%20metal/</ref>
''Folkearth'' er vel þekkt hljómsveit á sviði trúarmálms er hljómsveitin sækir innblástur til norrænnar trúar. Hljómsveitin blandar saman þungarokki og melódískum hljómi þjóðlaga hljóðfæra. Hljómsveitin ''Orphaned Land'' er einnig þekkt fyrir að spila þjóðlagamálmþungarokk semmeð náðimiðausturlenskum gífulegum vinsældum og varð mjög ríkjandi. Bandið kom á stað nokkurri ringulreið og vakti athygli fjölmiðlaáhrifum. Þeir hófu að blanda saman arabískri og gyðingatónlist við þjóðlagametal sem þeir seinna meir gerðu að undirgrein þjóðlagametals og nefndu það [[austurlandamálm]] (e. oriental metal).<ref name="globalmetalfilm.com"/>
== Neðanmálsgreinar ==
<references />
Óskráður notandi