Munur á milli breytinga „Sjálfstætt fólk“

 
== Eitt og annað ==
* Sænski leikstjórin [[Ingmar Bergman]] hafði áhuga á að kvikmynda verk upp úr Sjálfstæðu fólki. Þannig segir frá í ''[[Regn í rykið]]'' eftir [[Thor Vilhjálmsson]], sem tók viðtal við hann í [[Malmö|Málmey]] á sjötta áratug 20. aldar: „Þó lýsir hann [Ingmar Bergman] áhuga sínum á Sjálfstæðu fólki eftir Laxness. Árum saman, segir hann: hefur mig langað til að gera kvikmynd byggða á fyrri hluta verksins. En það vantar peninga. Ég hef lengi reynt að fá peninga til þess en ekki tekizttekist, sagði Bergman“. <ref>Thor Vilhjálmsson, Regn á rykið, Helgafell, 1960, bls. 198.</ref>
* Talið er að móðir Finnu eigi sér fyrirmynd í ömmu [[Halldór Laxness|Halldórs]], en persónur líkar ömmunni eru tíðar í verkum hans.{{heimild vantar}}
 
Óskráður notandi