„Hnappagat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hnappagat''' er rifa eða gat í efni sem er nógu stór til að tölur eða hnappar geta komist í gegn og þannig fest einn hluta af efni við annan. Hnappagöt voru áður ger...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 22. september 2015 kl. 14:52

Hnappagat er rifa eða gat í efni sem er nógu stór til að tölur eða hnappar geta komist í gegn og þannig fest einn hluta af efni við annan. Hnappagöt voru áður gerð í höndum en nú er algengt að hnappagöt séu gerð í saumavélum.