„Washington (fylki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 50:
 
=Söguágrip=
Spánverjar könnuðu fyrstfyrstir Evrópubúa landsvæðið sem tilheyrir Washington fylki á 18. öld. Síðar komu Bretar, þar á meðal [[James Cook]], [[George Vancouver]] og [[David Thompson]]. Frumbyggjarnir sem fyrir voru fóru illa út úr [[bólusótt]] sem Evrópubúar komu með.
Árið 1819 gáfu Spánverjar eftir landsvæði norður af 42 breiddargráðu. Washington varð fylki í Bandaríkjunum árið 1889 og varð þar með 42. fylkið í röðinni. Fylkið er nefnt eftir [[George Washington]], fyrsta forseta Bandaríkjanna.
 
=Landafræði og náttúrufar=