„Washington (fylki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jhendin (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 43:
|Vefsíða =access.wa.gov
|Footnotes =
}}
}}'''Washington''' er [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]] á vesturströnd [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Washington liggur að [[Kanada]] í norðri, [[Idaho]] í austri, [[Oregon]] í suðri og [[Kyrrahaf]]inu í vestri. Höfuðborg fylkisins heitir [[Olympia (Washington)|Olympia]]. [[Seattle]] er stærsta borg fylkisins.
[[Mynd:Mount Rainier over Tacoma.jpg|thumbnail|Bærinn Tacoma og Mount Rainier í bakgrunni.]]
}}'''Washington''' er [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]] á vesturströnd [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Washington liggur að [[Kanada]] í norðri, [[Idaho]] í austri, [[Oregon]] í suðri og [[Kyrrahaf]]inu í vestri. Höfuðborg fylkisins heitir [[Olympia (Washington)|Olympia]]. [[Seattle]] er stærsta borg fylkisins.
 
Íbúar Washingtonfylkis eru rúmlega 6,7 milljónir talsins ([[2010]]).
 
=Söguágrip=
Spánverjar könnuðu fyrst landsvæðið sem tilheyrir Washington fylki. Síðar komu Bretar þar á meðal [[James Cook]], [[George Vancouver]] og [[David Thompson]]. Frumbyggjarnir sem fyrir voru fóru illa út úr [[bólusótt]] sem Evrópubúar komu með.
Árið 1819 gáfu Spánverjar eftir landsvæði norður af 42 breiddargráðu. Washington varð fylki í Bandaríkjunum árið 1889 og varð þar með 42. fylkið í röðinni. Fylkið er nefnt eftir [[George Washington]], fyrsta forseta Bandaríkjanna.
 
=Landafræði og náttúrufar=
Washington-fylki er tæpir 185 þúsund ferkílómetra að stærð. Það liggur að [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]](Kanada) í norðri, [[Idaho]] í austri, [[Oregon]] í suðri og [[Kyrrahaf]]inu í vestri.
 
Skógar og fjalllendi eru áberandi landslagseinkenni í fylkinu. Skógar þekja 52% af fylkinu. Meðal trjátegunda eru [[fjallaþinur]], [[marþöll]], [[degli]] og ýmsar [[furur|furutegundir]]. Villt [[spendýr]] eins og dádýr og birnir lifa í skógunum.
 
Frá norðri til suðurs liggur fjallabeltið [[Cascade range]]. Þekktustu fjöllinu eru [[Mount Rainier]] sem er stærsta fjallið eða 4395 metrar að hæð og eldfjall. Annað eldfjall er [[Mount St. Helens]]. Árið 1980 myndaðist þrýstingur í fjallinu svo að stór hluti af toppnum sprakk og olli eyðileggingu og mannfalli.
 
Þjóðgarðar í fylkinu eru Olympic natinal park, Mount Rainier national park, North Cascades National Park. Einnig eru fleiri vernduð svæði.
 
= Samfélag=
Um 60% íbúa búa á stór-Seattle svæðinu. Seattle er langstærsta borgin en á eftir koma Spokane og Tacoma með yfir 200 þúsund íbúa hver. Flugvélaiðnaður og tölvuiðnaður er meðal atvinnugreina. [[Bill Gates]] stofnaði [[Microsoft]] í Seattle.
 
77% eru hvítir, 7,2% asískir, 3,6% svartir og 1,5% frumbyggjar. Tæp 83% hafa ensku sem fyrsta mál en 8% íbúa hafa spænsku að móðurmáli.
== Tengil ==
{{commonscat|Washington (state)}}