„Pönk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
 
== Pönk menningin ==
Pönk menninginn var ekki bara andfélagsleg því eitt hennar aðaleinkenni var að ''gera hlutina sjálfur'' (e. ''do it your self'' eða ''DIY'') frekar en láta þjóðfélagið og stórfyrirtæki stýra hlutunum. Það spruttu upp einyrkja plötu-, bóka- og tímaritaútgáfur, klúbbar og verslanir sem áhangendur tónlistarinnar stýrðu sjálfir. Á Íslandi var það plötuverslunin [[Grammið]] og útgáfufyrirtæki með sama nafni sem var helsta driffjöðurinn í starfsemi. Margir pönkarar aðhylltust stefnur eins og [[Anarkismi|anarkisma]] þótt almennt væri pönkið ópólitísk, nema með því að vera á móti öllu því kerfi sem uppi var þegar stefnan kemur fram og því sem tónlistarbransinn stóð fyrir þá. Ótrúlegt að allir geti skrifað hvað sem þer vilja hér inn :)
 
{{Stubbur|tónlist}}