„Aleppó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Aleppo_new_mix.jpg|thumb|right|Aleppó]]
'''Aleppó''' er stærsta borg [[Sýrland]]s og höfuðborg [[Aleppóhéraðs]] en það er fjölmennasta hérað landsins. Yfir tvær milljónir manna búa í Aleppó. Aleppó var í margar aldir stærsta borg Sýrlands og þriðja stærsta borg [[Ottómanaveldið|Ottómanaveldisins]]. Aðeins [[Konstantínópel]] og [[Kaíró]] voru stærri. Aleppó er ein af elstu borgum í heiminum þar sem ennþá er búið. Rekja má búsetu í borginni til [[6. aldar fyrir Krist|6. öldin f.Kr.|6. aldar fyrir Krist]]. Borgin er staðsett miðja vegu milli [[Miðjarðarhaf]]sins og [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] ([[Írak]] nútímans).
 
{{stubbur}}