„Idlib“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Idlib''' er borg í norðvestur Sýrlandi og höfuðborg í samnefndu héraði. Borgin er í 500 m hæð yfir sjávarmáli og er 59 km suðvestur af borginni Aleppo. Árið 2010 v...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Idlib''' er borg í norðvestur Sýrlandi[[Sýrland]]i og höfuðborg í samnefndu héraði. Borgin er í 500 m hæð yfir sjávarmáli og er 59 km suðvestur af borginni [[Aleppo]]. Árið [[2010]] voru borgarbúar um 165 þúsund. Flestir íbúar borgarinnar eru [[Sunni-múslimar]] en þar er líka kristinn minnihluti. Idlib skiptist í sex héruð en þau eru Ashrafiyeh (fjölmennast), Hittin, Hejaz, miðborg, Hurriya, and al-Qusur.
Idlib er landbúnaðarborg og í borginni er forna borgin Ebla sem var einu sinni höfuðborg í öflugu borgríki.