„Royal Mail“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Steinsplitter (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:RoyalMailCollectionBox20040124CopyrightKaihsuTaiRoyalMailCollectionBox20040124.jpg|thumb|200px|Rauður póstkassi]]
'''Royal Mail''' ([[velska]]: '''Post Brenhinol''', [[gelíska]]: '''Oifis a' Phuist''') er opinber [[póstþjónusta]] [[Bretland]]s. Hún er [[hlutafélag]] í eigu [[breska þingið|breska þingsins]]. Royal Mail er það fyrirtæki sem sér um söfnun og sendingu [[póstur|pósts]] á Bretlandi. Setja má [[bréf]] í [[póstkassi|póstkassa]] (sem eru allir rauðir og gerðir úr [[steypujárn]]i) eða fara á [[pósthús]] til að senda bréf. Royal Mail ber út bréf og [[pakki|pakka]] á hverjum degi nema á sunnudögum og á [[almennur frídagur|almennum frídögum]].