Munur á milli breytinga „Þjóðarmorð Tyrkja á Armenum“

ekkert breytingarágrip
Armenar í í austur Anatolíu voru yfirstétt sem réði yfir verslun og viðskiptum og menntamenn voru Armenar. Þeir fengu að halda trú sinni en þurftu að greiða hærri skatta. Þegar Ungtyrkjar komust til valda þá höfðu þeir það að markmiði að endurreisa Ottomanveldið og þjóðernishyggja breyttist í kynþáttahyggju og herför og útrýmingu á Armenum í austur Tyrklandi.
Ungtyrkjar urðu bandamenn Þjóverja í Heimstyrjöldinni fyrri og réðust ínn í Rússland en biðu ósigur. Ungtyrkjar töldu Armena bandamenn Rússa og að þeir stefndu að því að kljúfa austurhluta Anatólíu frá Tyrklandi og sameina hann Armeníu. Ungtyrkjar gerðu áætlun um að hrekja Armena á brott. Fólki var smalað saman og það rekið gangandi í nauðungarflutningi yfir eyðimörkina í átt til Sýrlands.
 
 
Sum ríki afneita þjóðarmorði Tyrkja á Armenum og í tyrkneskum lögum er bannað að nefna orðið þjóðarmorð í þessu samhengi.
 
== Images ==
<gallery mode=packed heights=150px>
File:Genoarmenia.png|Eftirlifendur sem fundust í Salt og voru sendir til Jerúsalem í apríl 1918.
File:Armenian Orphans, Merzifon, 1918.jpg|Munaðarlaus armenísk börn í Merxifon 1918.
File:Armenians 1915 escaping from a railroad train.png|Flutningar á Armenum 1915.
File:Armenian Genocide heads decapitated.jpg|Myrtir Armenar stjaksettir.
File:Armenian refugees at Van crowding around a public oven during 1915.png|Armenískt flóttafólk í Van í kringum ofn 1915.
File:Near east relief bivouacking tents in Aleppo.png|Tjöld í Aleppo.
File:017.jpg|Armenísk börn flóttafólks í Aleppo í Sýrlandi.
File:Iskrinewspapertortured.jpg|Armenísk kona sætir pyntingum við hlið barns
File:Armenian Skulls of Genocide.jpg|Hermenn leika sér að höfuðkúpum armenskra fórnarlamda þjóðarmorðsins.
File:Waitingformassacref.png|Armenum var skipað af yfirvöldum að safnast saman á aðaltorgunum. Síðan voru allir myrtir.
File:Armenianmothermourning.jpg|Armenísk kona við hlið líka af fimm börnum sínum.
File:Armenianbitlischurch.jpg|Armenaklaustur í Bitlis með afhöggnum höfðum og líkömum í forgrunni.
File:Deportationsf.png|Armenar reknir burtu.
File:Armenian refugee 1WW.png|Flóttamannabúðir fyrir Armena í Sýrlandi.
File:Armenianvictimsassault.jpg|Lík armenskra barna.
File:Armenian refugee camp port said.png|Port Said, Egyptaland.
File:ArmenianGenocideFood.jpg|Armenskir flóttamenn í Hauran borða hest.
File:Harputroads.jpg|5,000 börn frá Kharpert á ösnum eða fótgangandi.
File:Armenians Corpses in Diyarbakir Genocide.jpg|Lík Armena í Diyarbakir.
File:Armeniagen6a.jpg|Armenar sem voru myrtir í fjöldamorðum í Aleppo, líkin voru lögð fyrir framan Armenian Relief Hospital.
File:Armenians hung.jpg|Armenar hengdir af tyrkneskum vörðum.
File:Deportation line.jpg|Brottrekstur Armena í Mamuret Al-Aziz héraðinu.
File:ArmenianDeportations.jpg|Armenar reknir burtu.
File:Near east relief the armenian refugees in Bitlis-1916 lace.png|Near East Relief með armensku flóttafólk í Bitlis.
File:Greek and Armenian refugee children near Athens, 1923.jpg|Armensk flóttabörn nálægt Aþenu 1923.
File:Aleppo Jan 1920 Armenian refugees at the American relief eye hospital by University of Michigan Expedition, George R. Swain, Ann Arbor, Michigan .jpg|Armenskir flóttamenn í American Relief eye spítalanum.
File:Refugearmenian.PNG|Armensk flóttakona og barn hennar.
File:Near east relief the armenian refugees in syria-2.png|Armenskt flóttafólk hjá Near East relief.
File:Armenian refugee women and child getting food relief.png|Matargjafir.
File:Near East relief armenian woman with baby in syria3.png|Kona með barna.
File:Near East Relief Armenian orphans waiting to transport to Greece.png|Flutningur til Grikklands.
File:Armenian genocide4.jpg|Börn sem Near East Relief skaut skjólshúsi yfir.
File:Near East relief armenians bound for Greece .png|Flutningur til Grikklands.
File:Armenian deportees Malatya.png|Armensk fólk sem rekið var á brott í Malatya en það var síðar tekið af lífi.
File:Armeniangenocide deadpeople.jpg|Rússneskir hermenn og armenskir sjálfboðaliðar hjá líkum fórnarlamba.
</gallery>
 
== Heimildir ==
15.896

breytingar