„Sýrlenska borgarastyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í Sýrlandi. Upphafið má rekja til óeirða vor...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni kallast [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn stjórnarhernum árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. Hezbollah gekk til liðs við stjórnarherin 2013. [[Íslamska ríkið]] réðist svo inn í landið frá Írak 2014 og hefur náð stjórn yfir stórum hluta landsins.
 
[[flokkur:Sýrland]]