„Feðraveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Breytti óþarfa og ósanna staðhæfingu til betri vegar
Lína 1:
'''Feðraveldi''' er hugmynd fólk breytir eftir og endurskapar í þeim félagslega veruleika sem það finnur sig hverju sinni þegar það setur vald föðursins, eða í raun vald höfðingjans yfir sig. Ein byrtingamynd er sú þegar sett er upp félagslegt kerfi sem byggir á yfirráðum föðurins eða karlsins. Uppruni slíks kerfisins er stundum rakinnstudd með réttlætingu náttúrulegs skipulags og það segt að það sem var í gamladaga sé einhvernvegin meira náttúrulegt en það sem er í dag. Þá er hægt, með smá ýmindun og með því að horfa á aðeins valdar heimildir að rekja yfirvald föðursins yfir heimilinu til [[forsögulegur tími|forsögulegs tíma]], til akuryrkju- og landbúnaðarsamfélaga um 4000 f.Kr., út frá þeirri hugmynd um [[verkaskipting]]u að karlar hafi séð um veiðar en konur alið börn og gætt [[heimili]]sins. Þannig megi rekja valdakerfið til líkamlegra yfirburða karlsins. Í eldri samfélögum veiðimanna og safnara virðist feðraveldið á hinn bóginn ekki hafa verið til staðar. Félagsfræðilegar kenningar líta á fyrirbærið sem félagslega smíð og arf.
 
Innan [[kynjafræði|kynjafræði]] er litið á feðraveldið sem kerfi er hyglir karlmönnum og karlmennsku og skapar konum og kvenleika lægri sess í samfélaginu. Þetta birtist á margan máta, til dæmis í [[launamismuni kynjanna]], [[ofbeldi gegn konum]], lágu hlutfalli kvenna í valdastöðum og takmörkuðum tækifærum kvenna til atvinnutækifæra eða áhugamála á sviðum sem eru talin karlasvið. Litið er á hlutgervingu kvenna sem þátt í valdbeitingu feðraveldisins, ásamt staðalmyndum sem fela í sér hömlur á útlit, klæðaburð, líkamsbeitingu, tjáningu og kynlíf kvenna.