Munur á milli breytinga „Siðmennt“

280 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
 
Siðmennt tekur ekki beina afstöðu í [[stjórnmál]]um og [[félagsmál]]um. Undantekning er þó ósk félagsins um jafna stöðu allra trúarbragða og lífsskoðana sem m.a. hlýtur að hafa í för með sér aðskilnað ríkis og kirkju á Íslandi.
 
Siðmennt hefur frá 2009 haldið hugvekju við setningu [[Alþingi]]s fyrir þá Alþingismenn sem hafa ákveðið að velja þann valkost fram yfir messu í Dómkirkjunni. <ref>http://sidmennt.is/2009/05/14/althingismenn-eiga-valkost-vid-gudsthjonustu-vid-thingsetningu/</ref>
 
Frá 2005 hefur Siðmennt árlega veitt húmanistaviðurkenningu og fræðslu- og vísindaviðurkenningu.