„Massachusettsflóanýlendan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Sounding_board_detail_Old_Ship_Church.jpg|thumb|right|Hljómþil yfir predikunarstól í [[Old Ship Church]] sem var reist árið 1681 í [[Hingham (Massachusetts)|Hingham]] í Massachusetts.]]
'''Massachusettsflóanýlendan''' var [[England|ensk]] [[nýlenda]] við [[Massachusettsflói|MasachusettsflóaMassachusettsflóa]] á austurströnd [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] sem var stofnuð á fyrri helmingi [[17. öldin|17. aldar]]. Nýlendan náði yfir stóran hluta þess sem í dag er kallað [[Nýja England]], þar með talið borgirnar [[Salem]] og [[Boston]]. Hún náði yfir hluta nútímafylkjanna [[Massachusetts]], [[Maine]], [[New Hampshire]], [[Rhode Island]] og [[Connecticut]].
 
Nýlendan var stofnuð af Massachusettsflóafélaginu, þar á meðal fjárfestum í Dorchesterfélaginu sem stofnaði skammlífa nýlendu á [[Annhöfði|Annhöfða]]. Stofnun nýlendunnar hófst 1628 og tókst vel. Um 20.000 manns fluttu þangað frá Englandi á [[1631-1640|4. áratugnum]]. Íbúar voru flestir [[hreintrúarstefna|hreintrúarmenn]] og leiðtogar nýlendunnar voru undir miklum áhrifum frá hreintrúarpredikurum. Leiðtogar nýlendunnar voru kjörnir en einungis [[frjáls maður|frjálsir menn]] sem höfðu fengið formlega inngöngu í kirkjuna höfðu kosningarétt.