„1636“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
 
== Atburðir ==
 
[[Mynd:Bremerholm.png|thumb|right|Kort af Brimarhólmi í [[Kaupmannahöfn]] frá [[1728]]. Hringtorgið vinstra megin er [[Kongens Nytorv]].]]
* [[1. janúar]] - [[Antonio van Diemen]] varð forstjóri [[Hollenska Austur-Indíafélagið|Hollenska Austur-Indíafélagsins]].
* [[20. febrúar]] - Sænski [[póstur]]inn, [[Posten|Svenska Postverket]], var stofnaður.
* [[24. febrúar]] - [[Kristján 4.]] gaf skipun um að betlarar skyldu sendir í skipasmíðastöðina [[Brimarhólmur|Brimarhólm]] til að vinna.
* [[26. mars]] - [[Utrecht-háskóli]] var stofnaður í [[Holland]]i.
* [[6. maí]] - Soldáninn í [[Bijapur]] gekkst Mógúlkeisaranum [[Shah Jahan]] á hönd.
* [[8. maí]] - [[Eldgos]] í [[Hekla|Heklu]].
* [[26. maí]] - Soldáninn í [[Golkonda]] gekkst Mógúlkeisaranum Shah Jahan á hönd.
* [[22. júní]] - [[Herstjóraveldið]] í [[Japan]] bannaði allar ferðir Japana til og frá landinu. Bannið gilti til ársins [[1853]].
* [[12. júlí]] - 35 [[Íslendingar]] voru keyptir lausir úr [[Barbaríið|Barbaríinu]].
* [[15. ágúst]] - [[Spánn|Spænskar]] hersveitir settust um [[Corbie]] í [[Frakkland]]i.
* [[15. ágúst]] - Stofnsáttmáli bæjarins [[Dedham (Massachusetts)|Dedham]] í [[Massachusetts]] var undirritaður.
* [[27. ágúst]] - [[Alvaro 6.]] varð konungur [[Konungsríkið Kongó|Kongó]].
* [[8. september]] - Elsti [[háskóli]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], ''New College'', síðar þekktur sem [[Harvard]]-háskóli, var stofnaður.
* [[13. desember]] - [[Massachusettsflóanýlendan]] kom á fót vopnuðu liði til að verja nýlenduna gegn árásum [[pekvotindíánar|pekvotindíána]]. [[Floti Bandaríkjahers]] rekur uppruna sinn til þessa atburðar.
* [[Desember]] - Mansjúmenn gerðu innrás í [[Kórea|Kóreu]].
 
=== Ódagsettir atburðir ===
* Harmleikurinn ''[[Le Cid]]'' eftir [[Pierre Corneille]] var frumsýndur.
* Síðara Jinveldið í [[Kína]] var nefnt [[KingveldiðTjingveldið]] þegar [[Mansjúmenn]] lögðu héraðið [[Liaoning]] undir sig og gerðu [[Shenyang]] að höfuðborg.
* [[Frakkland]] lýsti keisaranum stríði á hendur og gerði nýjan styrktarsamning við [[Svíþjóð]] í heimsókn [[Axel Oxenstierna]] þangað.
* [[Fasilídes]] Eþíópíukeisari stofnaði borgina [[Gondar]].
* [[Roger Williams]] stofnaði nýlenduna [[Rhode Island]] í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]].
* Fyrsta samkomuhús gyðinga í Nýja heiminum, [[Kahal Zur Israel]], var stofnað af Hollendingum í [[Recife]].
* [[Oxford University Press]] var stofnuð þegar [[Oxford-háskóli]] fékk leyfi til að stofna prentsmiðju.
* Arkitektinn [[Nicodemus Tessin eldri]] settist að í Svíþjóð.
 
== Fædd ==
* [[12. janúar]] - [[Jean-Baptiste Monnoyer]], franskur málari (d. [[1699]]).
* [[20. janúar]] - [[Maximilian 1. fursti af Hohenzollern-Sigmaringen]] (d. [[1689]]).
* [[6. febrúar]] - [[Heiman Dullaart]], hollenskur málari (d. [[1684]]).
* [[12. febrúar]] - [[Hermann Witsius]], hollenskur guðfræðingur (d. [[1708]]).
* [[16. febrúar]] - [[Shubael Dummer]], amerískur predikari (d. [[1692]]).
* [[8. mars]] - [[Robert Kerr 1. markgreifi af Lothian]] (d. [[1703]]).
* [[13. mars]] - [[Ulrik Huber]], hollenskur heimspekingur (d. [[1694]]).
* [[25. mars]] - [[Henric Piccardt]] hollenskur lögfræðingur (d. [[1712]]).
* [[7. apríl]] - [[Gregório de Matos]] brasilískt skáld (d. [[1696]]).
* [[10. apríl]] - [[Balthasar Kindermann]] þýskt skáld (d. [[1706]]).
* [[13. apríl]] - [[Hendrik van Rheede]] hollenskur grasafræðingur (d. [[1691]]).
* [[29. apríl]] - [[Esaias Reusner]] þýskt tónskáld (d. [[1679]]).
* [[27. maí]] - [[Þormóður Torfason]] sagnaritari (d. [[1719]]).
* [[29. júní]] - [[Thomas Hyde]], enskur austurlandafræðingur (d. [[1703]]).
* [[29. september]] - [[Thomas Tenison]], erkibiskup af Kantaraborg (d. [[1715]]).
* [[23. október]] - [[Heiðveig Elenóra]] Svíadrottning (d. [[1715]]).
* [[31. október]] - [[Ferdinand María]] kjörfursti af Bæjaralandi (d. [[1679]]).
* [[1. desember]] - [[Elizabeth Capell]] hertogaynja af Essex (d. [[1718]]).
* [[26. desember]] - [[Justine Siegemund]] þýsk ljósmóðir (d. [[1705]]).
 
== Dáin ==
* [[11. janúar]] - [[Dodo zu Innhausen und Knyphausen]], frísneskur herforingi í sænska hernum (f. [[1583]]).
* [[22. febrúar]] - [[Sanctorius]], ítalskur læknir (f. [[1561]]).
* [[22. júlí]] - [[Magnús Ólafsson]] [[prestur]] og [[skáld]] í [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufási]] (f. um [[1573]]).
* [[25. ágúst]] - [[Bhai Gurdas]], upprunalegur skrifari [[Guru Granth Sahib]] (f. [[1551]]).
* [[17. september]] - [[Stefano Maderno]], ítalskur myndhöggvari (f. [[1576]]).
* [[19. október]] - [[Marcin Kazanowski]], pólskur herforingi (f. [[1563]]/[[1566]]).
* [[10. desember]] - [[Randal MacDonnell]], írskur jarl.
 
[[Flokkur:1636]]