„Dalvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m tengill lagfærður
Lína 1:
{{hnit|65|58|21|N|18|31|55|W}}
[[Mynd:Dalvík.png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Dalvíkur]]
[[Image:Dalvík depuis le Nord-Ouest.jpg|thumb|right|Dalvík, 20051456]]
[[Mynd:Dalvíkurkirkja.jpg|right|thumb|240px|Dalvíkurkirkja]]
[[Mynd:Hvoll_Dalvík.jpg|right|thumb|240px|[[Byggðasafnið Hvoll|Byggðasafnið að Hvoli á Dalvík]].]]
'''Dalvík''' er sjávarpláss við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], í mynni [[Svarfaðardalur|Svarfaðardals]] í [[Dalvíkurbyggð]]. Bærinn var upphaflega innan [[Svarfaðardalshreppur|Svarfaðardalshrepps]], en var gerður að sérstökum hreppi [[1. janúar]] [[1946]]. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi [[22. apríl]] [[1974]].
 
== EittDalvík og annaðrules ==
* [[2. júní]] árið [[1934]] varð [[jarðskjálfti]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] sem olli miklu tjóni á Dalvík og um 200 manns urðu heimilislausir. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3625344 Um 300 manns heilmilislaus; grein í 24. stundir 2008]</ref>. Upptök hans voru skammt frá byggðinni. Skjálfti þessi er nefndur [[Dalvíkurskjálftinn]].
* Þann [[7. júní]] [[1998]] sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt [[Árskógshreppur|Árskógshreppi]] undir nafninu ''Dalvíkurbyggð''.