18.177
breytingar
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:KorowaiHombre01.jpg|thumb|250px|Fyrir áttunda áratuginn höfðu [[Korowaimenn]] í [[Papúa]] ekki haft neitt samband við ytri heiminn. Þeir eru ekki fleiri en 3.000 manns í dag.]]
'''Þjóðarbrot''' er samfélagslega skilgreindur hópur fólks sem hefur sameiginlegt [[ætterni]] eða samfélagslegan, menningarlegan eða þjóðlegan bakgrunn. Meðlimir í þjóðarbroti eiga oft sameiginlegan [[menningararfur|menningararf]], [[hefð]]ir, [[saga|sögu]], [[ættjörð]], [[tungumál]] eða [[mállýska|mállýsku]], [[trúarbrögð]], [[matreiðsla|matreiðslu]], [[búningur|búning]]
Stærstu þjóðarbrotin (það stærsta eru [[Hankinverjar]]) samanstanda af milljónum manna en til þeirra smæstu telja nokkrir tugir manna (svo sem margir hópar [[frumbyggjar|frumbyggja]]). Þjóðarbrot mega skiptast í smærri hópa svo sem [[ættflokkur|ættflokka]], sem geta þróast í aðsklin þjóðarbot með tíma ef þeir verða einangraðir frá móðurhópnum.
|