„Þjóðarbrot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Fyrir áttunda áratuginn höfðu [[Korowaimenn í Papúa ekki haft neitt samband við ytri heiminn. Þeir eru ekki fleiri en 3.000 manns...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. september 2015 kl. 11:49

Þjóðarbrot er samfélagslega skilgreindur hópur fólks sem hefur sameiginlegt ætterni eða samfélagslegan, menningarlegan eða þjóðlegan bakgrunn. Meðlimir í þjóðarbroti eiga oft sameiginlegan menningararf, hefðir, sögu, ættarjörð, tungumál eða mállýsku, trúarbrögð, matreiðslu, búning, list, o.s.frv.

Fyrir áttunda áratuginn höfðu Korowaimenn í Papúa ekki haft neitt samband við ytri heiminn. Þeir eru ekki fleiri en 3.000 manns í dag.

Stærstu þjóðarbrotin (það stærsta eru Hankinverjar) samanstanda af milljónum manna en til þeirra smæstu telja nokkrir tugir manna (svo sem margir hópar frumbyggja). Þjóðarbrot mega skiptast í smærri hópa svo sem ættflokka, sem geta þróast í aðsklin þjóðarbot með tíma ef þeir verða einangraðir frá móðurhópnum.

Tengt efni

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.