Munur á milli breytinga „Siðmennt“

107 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
 
Árið 2015 var framkvæmdastjóri ráðinn til að sinna verkefnum félagsins og var skrifstofa opnuð á Hallveigarstöðum í Túngötu, Reykjavík.<ref>http://sidmennt.is/2015/06/16/sidmennt-raedur-framkvaemdastjora/</ref>
 
Frá 2005 hefur Siðmennt árlega veitt húmanistaviðurkenningu og fræðslu- og vísindaviðurkenningu.
 
Félagið er með tengsl við önnur félög veraldlegra húmanista eins og [[Human Etisk Forbund]] í Noregi og [[British Humanist Association]] í Bretlandi. Einnig er það meðlimur í alþjóðasamtökumi húmanista [[International Humanist and Ethics Union]] (IHEU).