„Klettafjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
'''Klettafjöll''' eru um 4800 [[kílómetri|km]] langur [[fjallgarður]], þau liggja frá [[Breska Kolumbía|Bresku Kólumbíu]] í [[Kanada]] í [[norður|norðri]] til [[Nýja Mexíkó|Nýju Mexíkó]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] í [[suður|suðri]]. Hæsti tindur þeirra er [[Mount Elbert]] í [[Colorado]] sem nær 4401m.h.y.s. Hæsti tindur Kanadaklettafjalla er Mount Robson í Bresku Kólumbíu, 3,954 m.
==Gróður==
Meðal barrtrjáa sem þar vaxa eru [[hvítgreni]], [[blágreni]], [[fjallaþinur]], [[degli]], [[fjallaþöll]] og [[stafafura]]. Lauftré eru m.a. balsam[[ösp]], nöturösp, [[elri]] og [[víðir|víði]]tegundir.
 
==Dýralíf==
Allmörg [[spendýr]] lifa í eða við fjöllin: Grábirnir, svartbirnir, úlfar, múrmeldýr, íkornar, fjallageitur, elgir og dádýr.
 
Af fuglum má nefna skallaerni, rjúpur, himbrima, marga spörfugla og endur.
 
==Þjóðgarðar==
Kanadamegin eru m.a. þjóðgarðarnir Jasper, Banff, Yoho, Waterton lakes og Kootenay. Í Bandaríkjunum eru m.a. [[Yellowstone]], Rocky mountain national park, Glacier national park. Þar er takmörkuð bygging mannvirkja.