„Bashar al-Assad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
Í upphafi töldu bæði innlendir og alþjóðlegir athugendur Assad umbótasinna, en þessi skoðun breyttist þegar hann skipaði herferð gegn mótmælendum í [[Arabíska vorið|Arabíska vorinu]], sem leiddi til [[Borgarastríðið í Sýrlandi|borgarstríðsins í Sýrlandi]]. Stjórnarandstaðan í Sýrlandi, [[Bandaríkin]], [[Kanada]], [[Evrópusambandið]] og meirihluti aðildarríkja að [[Arababandalagið|Arababandalaginu]] hafa kallað á afsögn Assads. Á borgarastríðinu gerðu [[Sameinuðu þjóðirnar]] hann meðsekan í [[stríðsglæpur|stríðsglæpum]] og [[glæpur gegn mannkyni|glæpum gegn mannkyni]]. Hann er efst á lista [[Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn|Alþjóðlega sakamáladómstólsins]] yfir einstaklinga sem bera mesta ábyrgð fyrir stríðsglæpi. Áætlað er að 200.000 [[pólitískur fangi|pólitískir fangar]] hafi verið í varðhaldi frá og með janúar 2015 fyrir að mótmæla stjórn Assads.
 
Í april 2014 tilkynnti Assad áætlun sína til að bjóða sig fram til forsetaembættis í þriðja skiptið. Þetta voru fyrstu forsetakosningarnir í Sýrlandi í áratugi með fleiri en einn frambjóðanda. Bandaríkin og Evrópusambandið höfuðhöfðu alvarlegar áhyggjur um lögmeti kosninganna og áhrif þeirra á friðarviðræður við sýrlensku stjórnarandstöðuna. Þann 16. júlí 2014 sór hann ísjö þriðjaára skiptiðembættiseið í sjöþriðja ára embættiskiptið í forsetahöllinni í [[Damaskus]].
 
== Heimild ==