Munur á milli breytinga „Sumar“

2 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
 
{{árstíðir}}
 
'''Sumar''' er eitt af [[Árstíð|árstíðarheitunum]] fjórum á [[Tempraða beltið|tempraða beltinu]]. Hinar eru [[haust]], [[vetur]] og [[vor]]. Sumur á [[norðurhvel]]i [[jörðin|jarðar]] miðast oftast við mánuðina [[júní]], [[júlí]] og [[ágúst]], en á [[suðurhvel]]i við [[desember]], [[janúar]] og [[febrúar]]. [[Veðurstofa Íslands]] telur sumar vera mánuðina [[júní]], [[júlí]], [[ágúst]] og [[september]], en þetta eru þeir fjórir mánuðir ársins, sem að jafnaði hafa hæstan meðalhita.<ref>http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/936#s</ref>
 
== Eldri notkun ==