„Landnámsöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
LOL
Lína 1:
{{Saga Íslands}}
'''Landnámsöld''' er [[tímabil]] við upphaf Íslandssögunnar. Hún er sögð hefjast með [[landnám]]i [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]] í [[Reykjavík]] [[870]] eða [[874]] og enda með stofnun [[Alþingi]]s á [[Þingvellir|Þingvöllum]] árið [[930]]. Var þá [[Ísland]] talið fullnumið.[[Mynd:Is-Settlement of Iceland.svg|thumb|300 px|Ferðir landkönnuða fyrir landnám við Íslandsstrendur]]
 
[[Mynd:Is-Settlement of Iceland.svg|thumb|300 px|Ferðir landkönnuða fyrir landnám við Íslandsstrendur]]
Á landnámsöld sigldu þúsundir manna frá nágrannalöndunum, einkum [[Noregur|Noregi]], til Íslands og settust að. Auk Norðmanna var allmikill fjöldi [[Danmörk|Dana]] og [[Svíþjóð|Svía]] í hópnum, svo og fólk af öðrum uppruna, og þess utan var allnokkur fjöldi [[Þræll|þræla]] og [[ambátt]]a frá [[Írland]]i og fleiri löndum. Nýlegar [[erfðafræði]]rannsóknir hafa leitt í ljós að líklega hafa um 80% karla sem hingað komu verið af norrænum uppruna en aðeins um helmingur kvenna.
 
Lína 31 ⟶ 29:
 
== Heimildir ==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>
 
== Tengt efni ==