„Bretanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Rimex-France location Brittany.svg|thumb|250px|Kort sem sýnir héraðið Bretagne í Frakklandi.]]
[[Mynd:Flag_of_Brittany_(Gwenn_ha_du).svg|thumb|250px|Fáni Bretaníu]]
'''Bretanía''' ([[bretónska]]: ''Breizh'', [[franska]]: ''Bretagne'') er eitt af 26 [[hérað|héruðum]] í [[Frakkland]]i og er skagi sem teygir sig út í [[Atlantshafið]] í vestanverðu landinu. Héraðið skiptist í fimm sýslur og íbúafjöldi þess er 6,5 milljónir ([[1998]]). Þar er töluð, ásamt frönsku, [[bretónska]], en það er keltneskt tungumál skylt [[Velska|velsku]]. Um 1,2 milljónir manna tala bretónsku á þessum slóðum. Einnig er talað [[galló]] sem er latnesk mállýska, en hún á rætur að rekja til hernáms Rómverja. Íbúar Bretagne nefnast ''Bretónar''.